Brynjar Ingimarsson

Tölvunarfræðingur

Um mig

Ég heiti Brynjar og starfa við hugbúnaðarþróun. Ég vinn mest við vefþróun en hef einnig áhuga á ígreiptum kerfum, kerfisforritun, gagnagrunnum og reikniritum. Hægt er að senda mér tölvupóst á [email protected]. Einnig er hægt að finna mig á GitHub, LinkedIn og Instagram.

Reynsla

Stefna Hugbúnaðarhús
Hugbúnaðarþróun
jan 2021 - ágú 2023
Háskóli Íslands
Dæmatímakennsla og sumarstarfsmaður
ágú 2019 - des 2020

Menntun

Vrije Universiteit Amsterdam
MSc Tölvunarfræði
sep 2021 - maí 2024
Háskóli Íslands
BSc Tölvunarfræði
ágú 2017 - feb 2021